Þakka þér fyrir.
Eftir að þú sagðir þetta við mig áðan í strætó byrjaði ég að
hugsa um orð þín og hvað ég gerði. Og fjandinn hafi það, þú
hafðir rétt fyrir þér og mér þykir fyrir þessu.

Á hinn bóginn kemur mér það ekki til hugar að biðja þig
afsökunar. En þú mátt bóka að ég mun reyna að beyða sjálfan
mig um afsökun.

Þannig að héðan í frá skaltu bara steinhalda kjafti gamli raftur
og láttu MIG um að læra af reynslunni.
Hvað er þetta Undirskrift pósta?