Tortíming.

Sindrandi stjörnur
Lýsa upp himinhvolfið
Í eina sekúndu í eilífðinni
Áður en óstöðvandi
Óendanlega vídd hins ókunnuga
Tortímir öllu sem áður var.

mks