Getum við byrjað á ný
Meint aftur það sem við sögðum
Með opnum hug
Og opin augu
Getum við byrjað á ný
Endurfæðst og aftur dáið
Leift lífinu að fljóta áfram
Lært af mistökum og
Samt frá öllu aftur flúið
Endurfæðst og aftur breyst
Getum við byrjað á ný
Með opin hug
Og opið hjarta
Endurfæðst og átt framtíð bjarta
Á þessu lífi
Frá upphafi að enda
Án mistaka
Getum við byrjað á ný