Jæja ég er andlaus með meiru þessa daganna en náði að kreysta fram þetta litla erindi.

Andleysi á mig fellur,
af himnum ofan skellur.
Gyðjan mín var gefinn.
Gagnslaus? þar er efinn.