Sit við vördinn
og hugsa um
hvort fötlun mín
komi til með
að verða til
vandræða í
samskiptum okkar.

Þú segir að það
skipti ekki máli
Þú sért alltaf
tilbúin til þess
reyna eitthvað nýtt.

Hægt og rólega
fara stafir að
breytast í athafnir.
Sleikir, tottar
strýkur og fróar.
Lætur eins og þú
sjáir ekki plasthulsuna.

Eftir ótrúlegar samræður
leggst í mig
sú hugmynd að kannski,
kannski geti orðið meir.

Skell þá harkalega á
raunveruleikanum
og kemst að því
að sex í sýndarheimi
verður aldrei annað
en rúnk í rauntíma.

(Ort á aðventu 2000)

Loftur Krisjánsson Smári
Alþýðuskáld