Góð sál í hverju hjarta býr
Gleði, bros og ánægju svífur yfir sálum okkar
Fólk er svo glatt að vakna á morgnanna kl. 8:00
Labba í góða veðrinu, horfa á regnbogann
Syngja, dansa jafnvel í vinnu
Krakkar og unglingar hlakka til að
Vakna á morgnanna og fara í skólann
Þar hlæja þau, brosa og skemmta sér
Enn í hverjum einasta skóla er grimmilegt ofbeldi,
Sem kallast Einelti…
Á vinnustiöðum líka
Það eru flestir krakkanna ánægður í skóla
Enn sumir hata skóla
Eftir skóla er grátið, hágrátið.
Enn aðeins er grátið inn í sér
Uss…mamma má ekki komast að
Mamma segir að þetta sé bull
Krakkinn reynir sjálfsmorð
Stundum tekst það og stundum ekki
Í þessu einelti geta fagmenn séð vandann
Þá er reynt að eftir fremsta megni að laga hann
Þeir sem leggja í einelti eru grimmir, vondir
Þeir gera allt til að niðurlægja og buga mann
Tyggja ofan í okkur hvað við erum ljót, feit, mjó, lítil og stór
Og á endanum fer maður að trúa því sem sagt er
Þá fyrst byrjar aðal vandamálið að fá “sjálfsálitið rétta gott”
