Engill alheimsins.

Öskrandi hafið
Og æpandi himininn
Helltust yfir mig
Um leið og eldingarnar
Stungust í gegnum mig
Ég svíf út í himingeyminn
Sogast í svartholið
Og verð engill alheimsins

mks