Þú spilar á hjarta mitt
líkt og fiðlu,
ferð mjúkt en ákveðið
yfir strengina.
Ljúfir,fagrir tónar
fylla tómið
sem áður réði huga mínum.
(Adnil)