Ég er einmana sál,
týnd og gleymd í miskunnalausri veröld.
Ég er barn,
sokkið í djúp þunglyndis og vansælu.
Ég er ástfangin kona,
föst í óendanlegri hryggd,
óendurgoldinnar ástar.

Esmeralda/98