Harðneskjulegt lífið,
sker mig í hjartað.
Sálin marin og aum,
augun að bresta undan
flóðgáttum biturleikans.
Erfileikarnir herða tak sitt um hálsinn,
hendurnar bundnar,
vegna óttans,
að ráða ekki við kringumstæðurnar.
Ég er kefluð að vonleysinu,
….sem fylgir.
Blinduð af myrkrinu.

Esmeralda/99