Einkennalaus,
í rúmsjó hafsins.
Óútreiknanleg,
í misskilningi lífsins.
Illa tormelt,
í skrítnum strauminum.
Óskiljanlegur
orðaflaumur í bulli tímans.

Esmeralda/99