Við kynntumst seint eftir stríðið,
Og þú varst riddarinn minn,
þegar ég horfði í augu þín,
þá fannst mér þau brosa.

Ég veit að það varð slys,
ég hefði átt að deyja,
þú fórnaðir þér fyrir mig,
og hélst um mig.

Þegar slysið var skeð,
lástu bara þarna og hreyfðir þig ekki,
En ástæðan var einföld,
þú fórnaðir þér fyrir mig.

Nú ertu farinn,
eftir mörg ár ein,
sakna ég þín,
komdu aftur til mín.

Komdu aftur, komdu aftu