Himnarnir hana svipta,
ljósi augnanna hennar kæru.
Og senda þreytta sól,
í hlýja arma draumanna væru.

Og á meðan hún mjúklega líður,
á meðan hún sefur vært.
Þeir hlaða upp stjörnuhirðar,
á ljósinu sem skín svo skært.

Svo stjörnurnar bíða ólmar,
lífsins sem þarna kraumar.
En draumarnir tæru björtu,
þeir eru þó en hennar draumar.