Dreimdu með mér líttin draum
um gamla konu með skonda kryppur
er ber byrirð heimsins sér í hjarta.

Dreimum nú saman dreimum að
konana var eitt sinn ung og glöð
dreimum að hún brosti við heiminum.

Dreimum um það hvernig
heimurinn tók bros hennar
og gjaf henni kaldhæðni í skiftum

Hvernig fegurðin fölnaði
og gleðin er geislaði fyrum
hvarf er tímin þreytti hanna.

Dreimum þetta nú við tveir
og göngum svo út á göttu horn
og horfum á hanna klöngrast í burtu