Nakin kona
stendur við fjörðinn,
starir á hafið.
Sér engann tilgang,
Þráir dauðann.
Það er skjót lausn.

Nakin kona
liggur á hafsbotni.
Enginn af henni veit.
Enginn veit um hana.
Hennar er ekki saknað.

Nakin kona
hvílir lúin bein á hafsbotni.
Aldrei finnst hún.
Henni mun alltaf vera kalt.
Því hún er
nakin kona á hafsbotni.

spotta/des 2000