Veturinn er kaldur,
veturinn er dimmur,
hita fundið aldrei
við deyjum öll!

Veturinn er heitur,
veturinn er bjartur,
Kulda þekkjum ekki
við brennum öll

Hvort er betra?