Ljósir lokkar sem lýsnar klifra í,
hárið er með músagráa rót,
flasan hrinur úr…
hárið skítugt,
hárið fitugt,
blóðið frá lúsabitunum harðnar í hársverðinum,
hárið óstýrlátt en sett upp með heilli túpu af geli..
Þetta hár er undursamlega frítt,
áberandi og sítt.
skakkt vaxið og ógreitt
vond lykt.
Já svona eiga falleg hár að vera.

Þetta er mitt nýjasta ljóð endilega segði mér frá hárinu ykkar þá get ég ort fleiri háraljóð, kannski gefið út hárljóðabók… ekki satt????

P.s. ég safna lokkum, hlest músagráum… hafið samband. :o)
It's a cruel world out there…