ég stekk út í tómið
og verð jafnframt tómur innan með
og átta mig svo fljótlega
að þetta er ekkert ólíkt lífi mínu
“Tómlegt”