Öryrkinn

Þekkið þið öryrkjan?
öra ljóðaskáld það.
Hataði hann kirkjan,
hann karlinn ei bað.

Hann hét Bjarni,
hálfviti sem barn.
var hann vinurinn gjarni?
vei, hann var of gjarn!

Hvaðst kveða mikið,
kallinn magur ei var.
Safnaðist saman spikið,
sælu ávallt sæll hann bar.

kv. Amon