sólin skoppar af gleði þegar ég geng út
og iljar mér eins og teppi ömmu minnar
eg finn að þessi dagur er dagur gleðinnar
svo ég brosi til sólarinar
og fæ tilbaka hamingjusamt bros sólarinna