Mér var gefin rósahnappur
sem andaði sætum ilmi til mín,
skildu aðrir elska hana
þegar hún opnar blöðin sín.
Verður bikar hennar tæmdur
og sætindin numin á brott,
svo sitji nakið hjartað eitt
og grætur örlög sín.

Biddu mig að vernda þig
þyrnilausa rósin mín,
fyrir öllum illum öflum
sem vilja særa og meiða þig.
Ekki vil ég sjá þig
á kistu ungabarns
né orma nærast á rótum þínum
að morgni sumardags.