Fjallamyndin efst í huga mér.
Ástin sem logi brennur þar ofan á jökli.
Að vetri ég ligg og dreymi nú um,
þá stund er við elskumst í skugga sólar,
er hún fellur í enda dags geislandi svo
æði sterkt yfir land vort svo framandi og fögur.
Við niðandi á við leggjumst til hvílu,
og tölum saman um framtíðina,
meðan að tunglið kemur upp yfir fjallarhlíðina,
og sólin sendir okkur kveðju sína í gegnum
eilífðina.