Það var að augun mín
náðu ekki að grípa það
sem þaug sáu.
Tíminn leyð áfram.
Ég reyndi að flíja en náði ekki.
Tíminn náði mér að lokum.
Hugur minn hann greip þá minningu
sem ég átti um þig.
Ég leytt oft undann.
Til sólarinnar ég leit.
Til Helvítis ég fór.
Dimmir gangar eldsins
ég leitaði af því sem ég
hafði sagt bless við.
Bless við þá ást sem
augu þín gáfu mér.
Gáfu mér þá nótt
sem ég fékk með þér.
Áður en ég dó.
Hjartað mitt sem ofið var þér.
Til himna ég fór en afneitaði því
sem ég sá.
Til þín ég sá
eina nótt með mér. þú varst.
eina nótt eftir mörg ár. Þú varst
logs hjá mér..
Sakna ég þín en.