Hann rankar við sér, hliðaná karlmanni með rakaða leggi,
sólin skín en þó ekki hjá honum.
Hann ætlar að standa upp en getur ekki staðið upp,
öndin hefur skilið eftir djúpt sár á löpp hans.