Við erum staðföst,
Rétt eins og náttúrunnar blóm.

Þetta er fyrsti dagur lífs míns,
Í fyrsta sinn er ég viss,
Að þú ert sú leið sem mér langar til,
Engin þörf á vitneskju um annað en þig,
Engin þörf á yfirgefningu,
Því ég þarf ekki meira en þig.
Okkar framtíð er svo skír.
Vegna þess að allt er hér.
Inn í mér,
Svo djúpt inn í mér…

Við getum séð heiminn eins og við viljum sjá hann…