ég horfi blindaður af ást í augu þín
en veit ekki
að ástin er ekki gagnkvæm
svo ég læt mig dreyma um eilífa ást

ég horfi á þig en kem ekki upp orði
en veit ekki
að ´þér langar ekki til að tala við mig
svo eg læt mig dreyma um samræður

ég horfi á þig og segi

en þú lýtur ekki við mér
svo ég brotna niður
úr ástasorg