Hér er smá kvæði sem ég hóf að skrifa einhverntíman og nú get ég ekki ákveðið hvort það er vert að lúkja því. Og því vill ég biðja ykkur mínir góðir hugara að hjálpa mér með ákvörðunar tökuna
Er ljóðið þess vert að vinna eitthvað í því?
(ég tel mjög líklegt að það séu einhverjar stafsetningar villur í ljóðinu og vill ég biðjast velvirðingar á þeim)

Vitringurinn

Fullviss er fávitin
fræði sín sé rétt
Stekkur á knáran sinn
að færa öllum sína frétt

Vitringum vinst það hægt
að vilja honnum mót
því hann leggur stund á líkamsrækt
og gettur lagt þá undir fót

Seigir nú siðum mönnum
snilli sinni frá
Glimur og gnistir í tönnum
en vitið gerist vá

Heldur á höfðingja fund
háflegigur í skapi
leikur allt í hans lund
lánsamur þessi api

Höfðingjarnir hlíða á
helteknir áf fíflsins visku
lærdómstitil honnum ljá
fyrir gjrörðir sína og dirfsku

En varla bregðumst hissa við
að höfðingarnir velja vá
enda vorum það fíflin við
er völdin þeir hlutu frá

(hætta?)

fíflinu ljáð er ríkis fjár
til framfylgdar sínum plönum
gerist karlin nokkuð knár
að klífa við þeiri mönnun

Hann rífur upp hendunar
og heldur skjót til verkar
en hugmindin eigi vatnið bar
og fellur allt í kverkar

eigi lætur hetja vor…

og það er það sem er komið