ljóð um Beren og Lúthíen Þetta ljóð er um Beren og Lúthíen og má nálgast sögur af
þeim í The Silmarillion eða Silmerillinum

Er gekk um grundir,
fegurst allra,
kom um þær mundir,
Beren mestur “kalla”,
er hana sá,
missti mál,
féll í einskonar dá,
sál hans var frá því þjáð,
hann Tinuviel hana kallaði,
er þýðir næturgali,
pottur örlagana mallaði,
umhverfis Mengróttu sali,
undir fótum hennar voru sumarflekkir,
hann aftur hana sá,
hans tunguhlekkir,
fóru frá.

Kallaði hann þá,
Tinúvíel hátt,
þeirri stundu frá,
ástarrit þeirra eigi var afmátt,
er Þingólf kom fyrir,
hann vildi senda í dauða,
góðir voru Berens fótabyrir,
en hann fór fyrir vin sinn, þann góða kauða,
fóru þeir saman,
til Varúlfaeyju,
stóð góði kauði Sauron fyrir framan,
tókust þeir í ljóðaþrautsegju,
Sauron vann,
lét nánast alla drepa,
þá kom Tinulíel og Sauron í fjöru fann,
lét sár illskunnar slepja.

Seinna sváfu,
Melkors herir,
Silmeralarnir örlögum stráðu,
en undirgangsvarðklefar undarlega voru berir,
Beren skar einn silmeril,
en beit af úlfur hendi honum,
þar lauk úlfur sínum lífsferil,
minnistætt var það álfasonum,
eftir úlfsveið Beren dó,
Tinúvélar visnaði andi,
af heiminum Lúþíeni var af nóg,
hittust þau á handanlandi,
hófu nýtt líf sem menn,
voru á einni eyju,
lifðu bæði í senn,
Það voru Berens laun fyrir þrautsegju.

kv. Amon