Ég gekk út og horfði í kringum mig
það var ekkert þarna nema tómarúm
sem endurspeglaði persónuleika minn