Minningar á kaldri vetrar nóttu.
Stjörnurnar á himninum
Mynda andlit þitt				
Þessa köldu vetrar nótt.							   
Norðurljósin skrifa nafnið þitt		
Í himininn					
Þessa köldu vetrar nótt.
Stjörnuhrap og ég óska mér
Ósk sem aldrei rætist		
Þessa köldu vetrar nótt.
mks
                
              
              
              
               
                  
                  
                  
                 
        





