Datt í hug að prufa svolítið nýtt. Það sem mig langar að prufa er að útbúa svona DIY leiðbeiningar. Þið komið með hugmyndir að einhverju sniðugu sem þið hefðuð áhuga á að setja upp, ég reyni að átta mig á því hvernig best/einfaldast sé að gera það, og skrifa svo um það hér.

Þannig að …

Ef þið hafið einhverjar hugmyndir, sendið mér þá skilaboð í skilaboðaskjóðuna.

Hörðu