Undir images á geisladisknum eru ræsidiskar.  Til að skrifa þá þá notarðu dd í linux eða forritið rawrite.exe, sem er undir dosutils á geisladisknum.  Skráin sem þú þarft að nota heitir boot.img.  Til að skrifa hana undir linux þá notarðu eftirfarandi skipun:
dd if=boot.img of=/dev/fd0
Ég man ekki hvernig rawrite var notað (og hef enga windows/dos vél til að komast að því), en þú ættir að fá einhverjar leiðbeiningar ef þú prófar að keyra forritið.
Hörðu