Sælir linuxnördar :-)

Ég var að setja upp redhat 8.0 í fysta skipti í gær(hef ekki prófað linux áður) og það er komið upp og lookar rosa vel. Núna er ég að basla við að tengja ADSL-ið og það er eitthvað að ganga illa. Ég er með Speed Touch USB modem og ég er búinn að reyna að fara eftir leiðbeiningunum á adsl.is en allt kemur fyrir ekki. Er einhver hérna sem er með eins modem og getur eitthvað hjálpað mér. Ég held að leiðbeiningarnar á adsl.is séum ekki fyrir usb modem.

kv.
Bjössi