Jæja, nú er komið að því…ég ætla að smíða mér linux router fyrir adsl-ið heima, málið er bara það að ég er ekk klár á því hvernig vélbúnað ég þyrfti, semsagt hvað er lágmarkið sem ég kemst af með…og hvað þarf ég til að allt virki sem best.

Skiptir máli hvernig móbó ég er með ? (t.d. er möguleiki á því að adsl-ið vinni hægar ef ég er ekki með nógu gott móbó?)

Með fyrirfram þökk fyrir öll svör.

Elva
Alien8