Sælir ég er búinn að download mandrake 9 diskunum og skrifaði þá og þegar ég ætlaði að setja inn þá komu errorar þegar ég var að installa sem sagt villa í ákveðum pökkum og þessi villa kom oft við instetniguna gat samt sett inn mandrake en það vantar fullt af hugbúnaði svo ég gerði md5sum og það voru allir diskarnir vitlausir svo ég downloadaði aftur disk 1 og það var aftur villi í md5sum ég downloadaði hjá ftp.linux.is eru þeir með villu hjá sér eða er md5sum skráin hjá þeim vitlaus eða er þetta teingingin hjá mér? hvað haldið þið? PS ég er búinn að download áður redhat 7,1 og 7,3 slackware og það hefur aldrei komið villa við uppsetningu fyrr en nú var reindar að skipta um internetþjónustu í adsl2 hjá íslandsíma en ég stór efast að það sé málið.