Jæja, ég er svolítið forvitinn gagnvart Linux og langar mögulega að prófa það. Ég á semsagt fartölvu með Windows 7 64bit og ég vill endilega halda henni endingargóðri í sem lengstan tíma. Ég er með CCleaner til þess að minnka álagið. Væri Ubuntu mögulega góð leið til að minnka álagið á hana? Eða væri það ekki mikil breyting?

Væri gaman að fá spekúleringar um þetta.