Ég var að setja Ubuntu(v10.10) upp á einn 80Gb disk og hef gert það áður með einmitt sama disk á náknvæmlega eins Volume.
Þegar ég reboota get ég engann veginn bootað á Ubuntu, ég hef prófað að installa á mismunandi drif, ég hef prófað að tengja bara drifið með Ubuntu á en ekkert virkar, ef þið hafið einhverja hugmynd um hvað gæti verið að þá væri ég mjög þakklátur fyrir hjálp.