er í smá vandræðum með gparted
er með dual boot xp og ubuntu
ætlaði bara að prufa ubuntu og bjó til lítið 5gig partition fyrir það en nú er ég orðinn ástfangin og er búinn að still kerfið helling og vil helst ekki eyða því út!!!

það sem ég ætlaði að gera var að minka partitionið fyrir xp og stækka partitionið sem ubuntu er á
En þegar ég var búinn að minka partitionið fyrir xp gat ég ekki stækkað linux partitionið
ég gat minkað það en ekki stækkað???

einhverjar hugmyndir hvernig ég fer að þessu

p.s er með ubuntu live cd þegar ég er að reyna þetta