Gleðileg jól allir en ég ætlaði að henda á ykkur einni spurningu sem þig getið vellt fyrir ykkur yfir hamborgarahryggnum.

Ég er að reyna að setja Chromium sem default browser á Ubuntu og það er enganvegin að virka, sama hvað ég geri þá er Firefox alltaf á default, þósvo að ég eyði honum út þá verður enginn browser á default.