Ég er nú búinn að reyna að installa linux Xubuntu 10.10 og 7.10 og reyndar hef ég verið að prófa líka Ubuntu 10.10 og Mandriva One 2010 en það er alltaf sama vandamálið. Það er að Install-ið hættir svo bara í miðju verki. T.d. með Xubuntu að þá var ég búinn að installa svona 80% og það kom “ready when you are..” og svo gerist ekki neitt. Maður er búinn að prófa að ýta á alla takka og það gerist ekki neitt.
Kannast einhver við þetta vandamál?

Annars að þá er þessi tölva fá ca. 2003-4
2.4 Pentium 4
256 mb Ram
Nvida Geforce4 Ti 4800 se skjákort
Dvd-Rom
Mitsubishi Diamond Pro 700 skjár (er orðinn allaveg 11 ára gamall skjár)