komiði sæl
Ég varð fyrir því óláni að kaupa LG gw620
Þessi sími er seldur með úrelt androidkerfi(1.5)
en aftur á móti eru Töffararnir á www.openetna.com með í smíðum beta útgáfu af android 2.1 einmitt fyrir þennan síma.
Nema hvað þetta er svoltið flókin process fyrir þá sem ekki eru vanir linux.

það sem ég var að velta fyrir mér er hvort að einhverjir það séu einhverjir fleiri í sama veseni og ég.
eða einhverjir sem jafnvel geta aðstoðað mig.
Mörf