Sælt veri fólkið

Ég var að setja upp fresh 9.10 og er að stilla hitt og þetta, ætlaði að hlusta á x-977 á meðan í gegnum Music player í gegnum URL: mms://utvarp.visir.is/x-id

Seinast þegar ég setti þetta upp þurfti að breyta urlinu aðeins en ég get enganveginn munað hvað ég breytti, eitthver sem er þegar búinn að gera þetta og man leiðina ?, endilega setja hana hérna inn ef svo er :)

Bætt við 21. janúar 2010 - 17:48
Er að fá þessi error msg þegar ég reyni að láta hann tengjast þessu url

http://pic60.picturetrail.com/VOL1731/12315575/21907249/381555403.jpg
Kv. Squinchy