Ég hef mikið verið að reyna að nota Battlecom bakvið ADSL routher sem ég setti upp í bílskúrnum hjá mér. Einhverstaðar fann ég svo þessar línur sem ættu að opna fyrir battlecom portin en það vantar greinilega eitthvað hjá mér og ég hef ekki hugmynd hvað það er :)

Ég er með RedHat 7.2 og hér eru línurnar sem virka ekki hjá mér:

# Port forward til að geta notað Battlecom á localneti
ipmasqadm autofw -A -v -r udp 2300 2400 -h $remote_host
ipmasqadm autofw -A -v -r tcp 2300 2400 -h $remote_host
ipmasqadm autofw -A -v -r tcp 47624 47624 -h $remote_host
ipmasqadm autofw -A -v -r udp 47624 47624 -h $remote_host
ipmasqadm autofw -A -v -r udp 28800 28900 -h $remote_host
$remote_host er sú IPtala sem er á vélinni þinni<br><br><div align=center>
<br>
<IMG SRC=http://www.finnursig.ath.cx/finnursig.gif><br>
______________<a href=mailto:finnursig@simnet.is><font color=black face=Verdana size=1><b>Finnursig@simnet.is</b></font></a>______________
</div>
<br>
<font color=black face=Verdana size=1>
<font color=#ffff00 size=1>></font><font color=green size=1>></font> [SBL]RuNNi<br>
<font color=#ffff00 size=1>
</font