Ég var að spá í að setja upp netþjón (server) á gömlu bikkjunni minni, sem er með Ubuntu Linux. Væri ehv. vit í setja GNU (Hurd á Mach eða Coyotos eða hvað þeir ætla að skella undir hann) í stað GNU/Linux, ef örkjarnabygging (microkernel) Hurdarinnar er betri en þessi hjá Linux?
Ég býst auðvitað ekki við Hurd virki betur núna, mun hann einhverntímann gera það? Hann kemur jú út á “næsta ári”. Ef Hurd er betri þá vil(l) ég prófa hann en það gengur nánast ekkert skrifa hann – og hvar á ég sækja hann? Með hvaða örkjarna, Debian GNU/Hurd eða aðra útgáfu o.s.fr.