netið í bæði ubuntu 9.04 og windows Xp virkar vel en þegar ég fer úr Xp og yfir í ubuntu þá virkar netið ekki og ég kem því ekki í gang án þess að restarta beininum (router). Þegar ég er síðan búinn að því og netið tengist fæ ég þetta upp á skjáinn: Network service discovery disabled, your current network has a .local domain, which is not recommended and incompatible with the avahi network service discovery. the service has been disabled.

ég reynda að finna þetta á netinu og það virtust allir redda þessu með því að fara í system/administration/network fara í general tab og unchecka avahi terwork. Þegar ég fer í system/admin þá er ekkert “network” bara network tools og þar inni er ekkert general tab og ekki neitt til að haka í eða úr.
asfdfghjkjk