Góða daginn ég í smá vandræðum með ubuntu kerfið hjá mér. ég er byrjandi á linux en kann vel við það. hef gengið ágætlega að nota það þangað til ég þurfi að fara setja upp drivera fyrir skjákortið hjá mér. ég ætlaði að spila tölvuleiki með hjálp wine en þá væri altaf útaf skjákortinu hjá mér. ég er með ATI radeon 9700 ég fór í add/remove.. þar fann ég pakka sem heitir “ATI binary X.Org driver” og þar er inní því fyrir “* RADEON 8500, 9000, 9100, 9200, 9500, 9550, 9600, 9700, 9800” svo ég set þann pakka upp. en síðan eftir að ég rístrata tölvunni fer allt í bull. eitthvað ubuntu is runing on low grafik eitthvað þannig. sem þíðir að ég get bara haft skjáin í 800x600 en áður gat ég haft miklu hærri upplausn. ég er að nota Ubuntu 8.10 32bita núna en er líka búin að nota 64bita útgáfu prufaði að skipta til að athuga hvort þetta væri bara einhver böggur í 64bita útgáfunni. ég er búin að reyna að goggla þetta vandamál fæ samt engan botn í þetta. getur einhver hjálpað mér með þetta.

ps er með AMD Athlon™ 64 processor 3000+ cpu ef það skiptir einhverju.

með von um gagnlegt svar kveðja Hlíða
ég biðst velvirðingar á stafsetninguni minni því ég er lesblindur og plís sínið mér tilidsemi með það en ég reini að skrifa rétt