Ég kann mjög lítið á Linux en er að fingra mig áfram.
Vit mitt um Ubuntu er svo lágt að ég skil ekki hvert C:\ fór.

En ég er með spurningu, ég er að leika mér í Ubuntu í gegnum VMware player og eins og er virkar Java ekki hjá mér, ég get ekki hlustað á tónlist og ekki horft á myndbönd. Mig grunar eins og er að það séu ekki .exe skrár fyrir Linux þar sem ég virðist ekki finna þær og þannig kann ég ekki alveg að installa hlutum, ef einhver gæti leiðbeint mér hvernig ég installa VLC eða Winamp þá myndi ég vel meta það :)

P.S. Hvað gerir Windows takkinn í Ubuntu? Ég næ ekki að gera WIN+R fyrir run ._.