ok, ég var að kaupa notaða eee pc með xandrox linux stýrikerfinu á, og já, ég ætla að svíkja linux og setja xp lite sp3 pakka á hana, aðallega því að ég er linux núbb og hef ekki tíma til að læra á það og sama hvað ég geri í xandrox networkinu þá fæ ég ekki þráðlausa netið til að virka á routerinum mínum. Pending vandamálið.

En málið er að ég kann ekki að setja nýtt stýrikerfi á eee pc.
Ég kann ekki að formata eee pc eða boota xplite.iso af usb drifinu.

Googlað ég hef, en engin svör borist.. kunna þetta bara allir og ég hef misst af?

góð ráð væru afar vel metin,