Jæja, þá er nýja fartölvan komin í hús, og að sjálfsögðu mitt fyrsta verk að setja linux upp á hana. Fedora 9 varð fyrir valinu. Nú er ég að lenda í veseni með Touchpad-ið hjá mér, það bara virkar ekki, en sem betur fer virkar að tengja usb mús við hana. Er einhver sem hefur lent í svipuðu vandamáli?

mbk. Finisboy