Ég er að fara setja upp gamla PC tölvu með 1.5 gig í minni og ættla að hafa það við sjónvarpið og svo fjarstýringu og og ættla að stjórna torrent forriti á tölvunni með VNC client og er að skoða hvort maður ætti að fá sér þetta Linux MCE eða Windows Vista media center. Er alls óvanur linux en mig vantar pottþéttan media center við sjónvarpið mitt og vill geta stjórnað honum í gegnum makkann minn.

Hver er besta leiðin fyrir mig í þessari stöðu?